
UM MIG
Ég heiti Kamilla Svavarsdóttir, er grafískur hönnuður og textíl hönnuður. Ég hef starfað sem grafískur hönnuður í 15 ár þá bæði á stórum auglýsingastofum, innanhúshönnuður og sjálfstætt starfandi. Ég er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Collins College, Arizona, USA og er einnig með mastergráðu sem prentaður textíl hönnuður frá UCA, Rochester, Kent, UK.
Ég hef gott auga fyrir útliti og hönnun og er með mikinn metnað.
Er mjög listræn og hugmyndarrík.
Einnig hef ég gaman af því að nýta myndlistarhæfileikana mína.
Ég er hress, jákvæð og góð í mannlegum samskiptum,
finnst alltaf gaman að kynnast nýju fólki.
Ég hef mjög mikla reynslu af fjölbreyttum verkefnum sem og
útlit fyrir auglýsingaherferðir, lógó hönnun, umbúðarhönnun, bæklingagerð, ársskýrslur, bækur, samfélagsmiðlaefni, vefborðar og margt fleira.
